Um okkur

Hægt er að hafa samband við okkur í netfang stholt@stholt.is eða síma 8980829

Stholt@stholt.is

Hægt er að hafa samband við okkur á netfangið stholt@stholt.is

Staðsetning

Erum staðsett á Bíldudal, vesturbyggð

Símanúmer

    Hægt er að hafa samband í síma    (+354) 898-0829

Stofnað 05.10.20

© Strýtuholt ehf. 

Sumarhúsabyggð á einstökum stað í Bíldudal

Vönduð fullbúin heilsárshús

Hönnuður húsanna er Sigurður Hallgrímsson arkitekt.

Stærð

Hvert hús er 104 m2 að grunnfleti með þremur svefnherbergjum, stórri stofu og verönd úr viðhaldslitlu efni.

Aukahlutir

Rafmagnsgólfhitun er í húsunum.

Heitir pottar og sauna fylgja.

Innrétting og tæki

Húsin eru fullbúin með innréttingum og tækjum sem kaupendur geta þó haft áhrif á við kaup.


Viðhald og efnisval

Húsin eru viðhaldslítil, klædd utan með stáli og timbri og gluggar úr áli. Við hönnun húsanna er horft til allra nútíma krafna hvað varðar efnisval, frágang og þægindi.

Myndir

Strýtuholti og nágrenni

Einstök staðsetning

Sumarhúsin eru á fallegum stað innst í Bíldudal, aðeins 2 km frá þorpinu og 500 m frá golfvellinum. Stutt er í áhugaverða staði og allar helstu náttúruperlur Vestfjarða.

Um er að ræða skjólgott girt svæði með 12 fremur stórum lóðum (0,7 – 1,3 ha) og fullbúnum heilsárshúsum. Þetta eru vönduð og nútímaleg hús með öllum þægindum. Húsin eru boðin til sölu eða langtímaleigu.

Í Bíldudals-kauptúni er boðið upp á ýmsa þjónustu og afþreyingu svo sem söfn, verslun og veitingasölu. Einnig er hægt að komast í hvalaskoðun, sjóstangaveiði og fleira.


Lega Bíldudals er þannig í Arnarfirði að hafgola nær ekki inn í dalinn og er því afar skjólsælt og heitt þar á góðviðrisdögum. „Bíldudalur er þekktur fyrir einstaka veðurblíðu sem orðið hefur tilefni skrifa í erlend fræðirit“ Trausti Jónsson veðurfræðingur.

Hafðu samband.

Við munum svara eins fljótt og við getum.

Einnig hægt að senda póst beint á netfang stholt@stholt.is

Upplýsingar

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

Strýtuholt ehf. | stholt@stholt.is | +354 8980829